Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
biðvarsla
ENSKA
lairaging
DANSKA
opstaldning
SÆNSKA
uppstallning
FRANSKA
hébergement
ÞÝSKA
Unterbringen, Unterbringung
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] ... biðvarsla: það að hafa dýr á básum, í stíum, í skýlum eða á opnum svæðum sem tengjast starfsemi sláturhúsa eða eru hluti af slíkri starfsemi, ...

[en] ... "lairaging" means keeping animals in stalls, pens, covered areas or fields associated with or part of slaughterhouse operations, ...

Skilgreining
[en] keeping animals in stalls, pens, covered areas or fields used by slaughterhouses in order to give them any necessary attention (water, fodder, rest) before they are slaughtered (IATE)

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 1099/2009 frá 24. september 2009 um vernd dýra við aflífun

[en] Council Regulation (EC) No 1099/2009 of 24 September 2009 on the protection of animals at the time of killing

Skjal nr.
32009R1099
Athugasemd
Var áður þýtt sem ,hýsing´, en það orð á ekki alltaf við því að stundum eru dýrin höfð í aðhaldi úti, t.d. í gerði eða girðingu. Þetta er haft um tímann frá því að dýr eru flutt í sláturhús og þar til þeim er slátrað. Á meðan eru þau ýmist höfð inni (sauðfé t.d. í rétt) eða úti á afmörkuðu svæði.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
lairage

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira